Böðlar útlendingastofnunar!

Það minnir um margt á böðla fortíðar (og nútíðar), hegðunarmynstur starfsfólks útlendingastofnunar. 
Steinrunnin andlitin þegar taka skal ákvörðun um afdrif lifandi fólks, lifandi barna,
... neita að taka einstaka mál til raunverulegrar efnis-meðferðar, vísa í Dyflinnar reglugerð.

Erum við Íslendingar ekki sjálfstæð þjóð, getum við ekki gert betur, þurfum við að fela okkur bak við ákvarðanir annarra þjóða (ég veit, Ísland er aðili að þessari reglugerð)??
En erum við ekki fyrst og fremst manneskjur, á ferðalagi saman í gegn um þetta líf?

Ef veður/náttúran heldur áfram að breytast jafn hratt og raunin virðist ætla að verða, gætum við einhvern daginn vaknað upp, sem flóttafólk á erlendri grundu, viljum við (VILJA ÞEIR hjá útlendingastofnun) vera meðhöndluð á sama máta?

Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra!


mbl.is „Ekki hægt að humma þetta af sér“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. júlí 2019

Um bloggið

Ólafur Einarsson

Áhugamaður um almennt heilsufrelsi. Valfrelsið er okkar stærsta gjöf, notum það!

Höfundur

Ólafur Einarsson
Ólafur Einarsson
Áhugamaður um heilsufrelsi Íslendinga. Við eigum að hafa réttinn til að velja okkar meðferðarleið til heilbrigðis sjálf, og fá til þess fjárhagslegan stuðning þrátt fyrir að leiðin sé utan þess "hefðbundna".

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband