Athugasemdir

1 identicon

Ef við lítum á hin norðurlöndin innan ESB (Svíþjóð, Danmörk, og Finnland), þá gengur þeim bara bærilega í dag. Það er svo sem erfitt að vita hvort við hefðum getað gert eitthvað betra í okkar stöðu, en eitt er víst að við sitjum enn í skítnum.

Bjarni (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 14:33

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

þvættingur ´össuri -

bull - engin rök - kanski rakur - veit ekkert um það

Ólafur Ingi Hrólfsson, 6.7.2010 kl. 15:16

3 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Bjarni, Tvö af þessum löndum hafa Krónu og hitt stendur í stað en hefur það framyfir okkur að þeir eru nýkomnir úr kreppu og skulda því tiltörulega lítið

Brynjar Þór Guðmundsson, 6.7.2010 kl. 16:15

4 identicon

Já Danmörk og Svíþjóð hafa krónu, ég var ekki að halda öðru fram, einungis að benda á hve rosalega illa Ísland fór út úr kreppunni í samanburði. Af hverju heldur þú að það sé? Er það út af vanstjórn eða spillingu hérlendis, eða kannski bara út af óheppni?

Bjarni (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 16:53

5 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Það skrifast á Jóhnnu og hennar stjórn

Íslandi hefur samt gengið mjög vel á mörgum sviðum, td er atvinnuleysið hér langt um  lægra en í flestum Evru löndunum þó það sé enn of hátt. Þar er krónan að verki. 

Hugsaðu þér bara ef Ríkistjórn Jóhönnu hefði ákveðið að vinna eitthvað aðeins,- svona pínu til tilbreytingar. Þá væri staðan miklu betri en hún er

Brynjar Þór Guðmundsson, 6.7.2010 kl. 17:50

6 identicon

Atvinnuleysið jókst hins vegar hlutfallslega mun meira hér en í flestum ef ekki öllum ESB löndunum. Frakkland, Þýskaland, Holland og Austurríki, eru dæmi um Evru lönd þar sem atvinnuleysi jóskt frekar lítið í kreppunni. Atvinnuleysi í ESB í dag er í raun svipað og það var á upphafsdögum Evrunar, en hérna er það mun hærra en það var. Þar að auki hefur raunvirði launa hérlendis hrapað um tugi prósenta. Já ég alveg sammála að ríkisstjórnin hefur haldið ansi illa á spilunum, en slíkt virðist því miður vera venja íslenskra ráðamanna.

Bjarni (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 19:31

7 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

http://www.indexmundi.com/european_union/unemployment_rate.html

ertu alveg viss, skoðaðu þetta og seigðu mér hvort það sé rétt

http://www.indexmundi.com/netherlands/unemployment_rate.html holland 5% (aðeins minna hér en ekki eins gott og út á landi)

http://www.indexmundi.com/germany/unemployment_rate.html þýskaland -meira 8.7%

http://www.indexmundi.com/belgium/unemployment_rate.html belgía 8.3%

http://www.indexmundi.com/austria/unemployment_rate.html austuríki 4.7%

http://www.indexmundi.com/hungary/unemployment_rate.html Ungverjaland 10.8%

http://www.indexmundi.com/spain/unemployment_rate.html Spánn 18.1%

http://www.indexmundi.com/sweden/unemployment_rate.html svíþjóð 9.1%

Fyrirgefðu, hvar hefuru upplýsingarnar þínar? Ég get haldið áfram. Veist þú Bjarni hver atvinnuleysið er A) Íslandi  öllu og B) utan Höfuðbogarsvæðisins?

Ég dreg það í efa

Brynjar Þór Guðmundsson, 6.7.2010 kl. 22:06

8 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Össur er fífl.

Sigurður Haraldsson, 6.7.2010 kl. 23:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Einarsson

Áhugamaður um almennt heilsufrelsi. Valfrelsið er okkar stærsta gjöf, notum það!

Höfundur

Ólafur Einarsson
Ólafur Einarsson
Áhugamaður um heilsufrelsi Íslendinga. Við eigum að hafa réttinn til að velja okkar meðferðarleið til heilbrigðis sjálf, og fá til þess fjárhagslegan stuðning þrátt fyrir að leiðin sé utan þess "hefðbundna".

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 4750

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband