11.4.2012 | 15:24
Er ekki kominn tími á jákvæðari fréttir???
Hvar eru góðu jákvæðu fréttirnar sem sannarlega eru að gerast út um allan heim, þarf þessi þjóð virkilega að vera dregin gegn um sorann hvern einasta dag, oft á dag?
Ég kalla eftir breyttu hlutfalli milli jákvæðra og neikvæðra frétta!!!
Hrottafengið morð í Pakistan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Einarsson
Áhugamaður um almennt heilsufrelsi. Valfrelsið er okkar stærsta gjöf, notum það!
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála! Mikið er gott að fjölmiðlar voru ekki til þegar Íslendingar voru að bera út börn, höggva hvern annan í herðar niður, hefna sín um allar jarðir og brenna hvern annan inni. Það er fullt að virkilega góðum hlutum að gerast í heiminum sem má alveg segja frá í staðin fyrir svona.
Óskar Arnórsson, 11.4.2012 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.