11.5.2012 | 21:10
Ástæða þess að flestir skulda er vegna þess...
Ástæða þess að flestir skulda er vegna þess að fáir... MJÖG fáir "eiga Allt Of Mikið!
Peningakerfi heimsins er hið nýja þrælafyrirkomulag, vandlega hannað til þess að blóðsjúga fjöldann, að þrengja reglulega að honum þannig að í dag þarf hann að vinna mun meira en í gær til að hafa það svipað og áður.
Hringrásin er reglubundnar kreppur (stórar eða smáar) - stríð - lágdeiður - kreppur - stríð - lágd... o.s.f.v.
Ég er ekki að tala um að "Thórsarar" eða aðrir sterkefnaðir Íslendingar séu stóra vandamálið... þetta þrælahald er á miklu stærri skala þar sem venjulegt líf og vellíðan okkar þrælanna er stjórnendunum þarna uppi jafn mikils virði og...
Fyrrum forsætisráðherra Bretlands orðar þetta svo ágætlega:
"The world is governed by people far different from those imagined by the public."
Létt þýðing
"Heiminum er stjórnað af fólki, mjög frábrugnu því fólki sem fjöldinn áætlar"
- Benjamin Disraeli, Former Prime Minister of Britain
Myndin "In Time" lýsir þessu annars ótrúlega vel, það er nefnilega nóg til handa öllum, við þurfum bara að átta okkur á skipulaginu/kerfinu og gera eitthvað... eða vera bara sátt við hlutskiptið og gera ekki neitt.
Neikvæðar horfur yfirgefi Grikkir evruna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:14 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Einarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.