Ég elska það þegar skynsemin ræður og ruglið er snúið niður

Hrós til Samataka verslunar og þjónustu!

Smá upplýsingar um Hamp fræin!

Hamp fræin hafa verið ræktuð í þúsundir ára enda hafa þau oft verið kölluð næringarlega fullkomin fæða. Þau eru einstaklega próteinrík og innihalda mikilvægar amínósýrur sem líkaminn framleiðir ekki sjálfur en eru lífsnauðsynlegar fyrir okkur. Þau eru talin minnka bólgur og margir taka þau inn til að fyrirbyggja gigtareinkenni. Hamp fræin eru mjög rík af Omega 6 og 3. 

Vert er að taka það fram að þau eru mjög vinsæl hjá afreksfólki í íþróttum. Henta vel í baksturinn, ýmsa rétt og að sjálfsögðu þeytinga.

...Tekið af heimasíðu Lifandi Markaður

Semsagt stórhættulega vara og skyldi venda þjóðina frá þeim ófögnuði sem hamp fræin eru samkvæmt upprunaákvörðun Lyfjastofnunar.


mbl.is Hampfræ ekki flokkuð sem fíkniefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Einarsson

Áhugamaður um almennt heilsufrelsi. Valfrelsið er okkar stærsta gjöf, notum það!

Höfundur

Ólafur Einarsson
Ólafur Einarsson
Áhugamaður um heilsufrelsi Íslendinga. Við eigum að hafa réttinn til að velja okkar meðferðarleið til heilbrigðis sjálf, og fá til þess fjárhagslegan stuðning þrátt fyrir að leiðin sé utan þess "hefðbundna".

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband