11.8.2016 | 17:26
... en hvaðan er hagnaðurinn fenginn?
Alltaf gaman að sjá að vel gengur í fyrirtækjum landsins... en hvaðan skyldi þessi hagnaður vera fenginn?
Það væri svo gaman ef bankastofnanir væru reknar sem samfélagsþjónusta ... á núll hagnaði.
Það þýddi að vísu að 11.300.000.000,- væru enn hjá fólkinu. Ef við segjum að í landinu búi 330.000 manns og það væri einhverskonar jafnaðardreifing á það hvað Landsbankinn hagnaðist á hverjum Íslendingi (viðskiptavini) þá þýddi það tilfærslu frá sérhverjum þeirra til Landsbankanns upp á 34.242,- Ikr.
Nú skipta ekki allir við Landsbankann þannig að eitthvað eru viðskiptavinir hans að borga meira fyrir þjónustuna!
Þrír stórir bankar og því 1/3 eða 110.000 Íslendingar og því 3 x 34.242,- = 102.727
Svo sé ég að þetta er bara hálfsárs uppgjör svo 102.727,- x 2
Bara hugrenningar.
11,3 milljarða hagnaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:19 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Einarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.