... en hvaðan er hagnaðurinn fenginn?

Alltaf gaman að sjá að vel gengur í fyrirtækjum landsins... en hvaðan skyldi þessi hagnaður vera fenginn?

Það væri svo gaman ef bankastofnanir væru reknar sem samfélagsþjónusta ... á núll hagnaði.

Það þýddi að vísu að 11.300.000.000,- væru enn hjá fólkinu. Ef við segjum að í landinu búi 330.000 manns og það væri einhverskonar jafnaðardreifing á það hvað Landsbankinn hagnaðist á hverjum Íslendingi (viðskiptavini) þá þýddi það tilfærslu frá sérhverjum þeirra til Landsbankanns upp á 34.242,- Ikr.

Nú skipta ekki allir við Landsbankann þannig að eitthvað eru viðskiptavinir hans að borga meira fyrir þjónustuna!
Þrír stórir bankar og því 1/3 eða 110.000 Íslendingar og því 3 x 34.242,- = 102.727

Svo sé ég að þetta er bara hálfsárs uppgjör svo 102.727,- x 2

Bara hugrenningar.


mbl.is 11,3 milljarða hagnaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Einarsson

Áhugamaður um almennt heilsufrelsi. Valfrelsið er okkar stærsta gjöf, notum það!

Höfundur

Ólafur Einarsson
Ólafur Einarsson
Áhugamaður um heilsufrelsi Íslendinga. Við eigum að hafa réttinn til að velja okkar meðferðarleið til heilbrigðis sjálf, og fá til þess fjárhagslegan stuðning þrátt fyrir að leiðin sé utan þess "hefðbundna".

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband