26.12.2017 | 15:41
Ein ósmekklegasta fyrirsögn sem um getur ....
Hvað er að hjá frétta/blaðamannastéttum þessa lands (Sjá uppfærslu)?
Innihald fréttarinnar er etv. í lagi en að tengja hvarf Birnu við VINSÆLDIR ... er ekki allt í lagi?
Að vera vinsæll er að eiga nokkur, jafnvel mörg farsæl vina tengsl. Hvernig getur þetta orðaval átt við um þá hörmung sem hvarf og örlög Birnu Brjánsdóttur voru?
... Það verður svo gott þegar þið blaða/fréttafólk hættið þessum "upphrópunar" fyrirsögnum, sem virðast aðallega miða að því að fá sem mestan lestur á greinarnar ykkar.
UPPFÆRT 20171226_16:35:
Mikið er gott að sjá að fyrirsögn þessarar fréttar var breytt frá: "Birna og Costco VINSÆLUST" í núverandi fyrirsögn en hún er öllu viðkunnanlegri ... takk fyrir.
Mest lesið á mbl.is á árinu sem er að líða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:42 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Einarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.