16.12.2023 | 13:58
Síðan hvenær eru frumvörp ekki samin af ...
Síðan hvenær eru frumvörp ekki samin af hagsmunaaðilum,þeim sem gæta sinna hagsmuna.
Og yfirleitt eru það stórfyrirtæki sem hafa sína hagsmuni í heiðri ... framyfir hagsmuni neytenda, og því verða lög sífellt óréttlátari eftir því sem tímar líða.
Lagasetningar byggðar upp á þennan máta munu alltaf færa vald/frelsi frá fólkinu til stjórnvalda og/eða stórfyrirtækja.
Hvenær ætli fólkið í landinu fái slík völd sem stjórnendur stórra hagsmunaaðila. Málið er að einn og einn hefur lítið að segja í þetta ofurvald, stutt af Alþingi, en í fjöldanum er vald og kraftur.
Frumvarpið ekki samið á skrifstofu Landsvirkjunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:04 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Einarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.