8.1.2024 | 14:38
Verndaður vinnustaður?
Hvernig getur óhæf manneskja í einu ráðuneyti verið hæf í öðru?
Er kannski skortur á hæfum Íslendingum í landinu?
Hversvegna þurfum við landsmenna að horfa upp á það aftur og aftur að púkkað er upp á vanhæft fólk.
Fyrst fjármálaráðherra, nú matvælaráðherra.
Á hinum almenna vinnumarkaði er vanhæft fólk látið fara.
Hvernig er Alþingi öðruvísi?
Nema náttúrulega að Alþingi Íslendinga sé "verndaður" vinnustaður!
... ég bara spyr.
Stjórnin í hættu nema Svandís skipti um stól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:40 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Einarsson
Áhugamaður um almennt heilsufrelsi. Valfrelsið er okkar stærsta gjöf, notum það!
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.