14.6.2010 | 16:57
Móðgun!
Talandi um að ESB gefi Íslandi og Íslendingum langt nef, því um lík móðgun að velja þennan dag af öllum til að hefja viðræður um afnám lýðræðis landsins.
Reiðubúnir að hefja aðildarviðræður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Einarsson
Áhugamaður um almennt heilsufrelsi. Valfrelsið er okkar stærsta gjöf, notum það!
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Líklega eru þeir að tryggja að verði íslenska þjóðin sem hafni aðild, til að bjarga andlitinu svo að Brüssell þurfi ekki að gera það. Báðir aðilar gera sér grein fyrir því að Ísland á ekkert erindi þarna inn, það eru bara Össur og Jóhanna sem eiga eftir að fatta þessa augljósu staðreynd.
Guðmundur Ásgeirsson, 14.6.2010 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.