Er ekki kominn tími á nýja ríkisstjórn?

Ríkisstjórn, sem hlustar á fólkið í landinu, sem stendur með fólkinu í landinu? 

Mér flökrar við forsíðu Fréttablaðsins í dag þriðjudag 29. júní. 

"ÍSLAND STYRKT TIL AÐLÖGUNAR"

Nú hefst næsti kafli í upptökuferli ESB á Íslandi, þar sem kaupa á fátæka þjóð með 4 milljörðum næstu 3 árin. (við erum annars ekkert fátæk, við bara erum með stjórnvöld sem sjá ekki eða vilja ekki sjá tækifærin og styðja þau)

Hversvegna 3 ár, jú það er sá tími sem þessi ríkisstjórn á eftir ólifað ... nema náttúrulega að þeir breyti forsendum og sitji sem aðrar kommúnistastjórnir um ókomna áratugi ... nei nei, spakur Ólafur, til þess vantar herinn.

Nú er farin í gang vel smurð áróðursvél ESB og Samfylkingar. Þetta er engin venjuleg vél heldur þrælútpæld áróðursmaskína með öllum þeim kostum sem slíkt ógeð þarf yfir að búa.

Burt með þessa ríkisstjórn 

Burtu með ykkur, þið landráða líður, burt burt burt! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Einarsson

Áhugamaður um almennt heilsufrelsi. Valfrelsið er okkar stærsta gjöf, notum það!

Höfundur

Ólafur Einarsson
Ólafur Einarsson
Áhugamaður um heilsufrelsi Íslendinga. Við eigum að hafa réttinn til að velja okkar meðferðarleið til heilbrigðis sjálf, og fá til þess fjárhagslegan stuðning þrátt fyrir að leiðin sé utan þess "hefðbundna".

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband