31.10.2019 | 15:18
Er skynsamlegt að fara með slíkt mál til lögreglu?
Ef kistan hefði nú fallið hinumegin af pallinum og á bíl komandi út gagnstæðri átt, hvernig hefði dæmið þá getað lítið út?
Dót hefur fallið af pöllum og kerrum og lent á bílum úr gagnstæðri átt ... og valdið óbætanlegu tjóni á fólki. Greinilegt er af þessari frétt að enn eru til bílstjórar sem ekki búa nægjanlega tryggilega um varning þann er þeir flytja.
Hér er greinilegt að verulegur vanbúnaðir er á festingum kistunnar á bílnum/pallinum svo varðar við umferðaröryggi og lög.
Skyldi kistu-eigandinn hafa áttað sig á því áður en hann hafði samband við lögreglu?
Og svo er það blaðamaðurinn, fréttin helguð fingralengd óprúttinna, ekki orð um háttalag bílstjóra,
Hvað með lögreglu, verður bílstjórinn óheppni kærður??
![]() |
Tókst þú frystikistu ófrjálsri hendi í dag? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:19 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Einarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 5543
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.