23.4.2020 | 11:54
Þetta eru bestu fréttir sem ég hef lesið í langan tíma!
Loksins heiðarlegur maður með puttann á púlsinum.
Hef fylgst með YouTube rás Guðmundir, það er svo mikið vit í því sem maðurinn segir.
Nú veit ég líka nákvæmlega hvað ég mun kjósa.
... vantar þig aðstoðarfólk!?
Guðmundur Franklín gefur kost á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Einarsson
Áhugamaður um almennt heilsufrelsi. Valfrelsið er okkar stærsta gjöf, notum það!
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, það er mikið vit í því að ætla að taka sér vald sem forseti hefur ekki.
Þorsteinn Siglaugsson, 23.4.2020 kl. 12:56
Tja, Þorsteinn. Að minnsta kosti hyggst Guðmundur nýta vald sem forsetinn HEFUR, þ.e.a.s. synjunarvald/málskotsrétt í umdeildum málum. Sem er eitthvað sem Guðni ætlar líklegast ekki að láta trufla sig. Guðni er ekki líklegur til að spyrja þjóðina eins eða neins, ólíkt því sem ÓRG gerði.
Stefán (IP-tala skráð) 23.4.2020 kl. 13:39
Þessi Gúndi er e-ð að ruglast, hann talar og ritar sem frambjóðandi til Alþingis. Það að rægja aðra stjórnamálamenn, kalla þá nöfnum og hamast á embættismönnum og konum er lítt til siðs sem kjörn forseti. Meira svona eins og kjörnir fulltrúar Miðflokks gera og já Trump, sem Gúndi styður einatt. Verður spennandi að sjá hvort Gúndinn geri eins og Trump og hæðist að fötluðu fólki.
Líklegast er Gúndinn að búa sér til pláss á e-m af listum Miðflokks fyrir næstu kosningar.
Gúndinn er ekki að verð forseti hér í sumar.
Vonum bara að hann muni að flytja lögheimilið sitt í þetta sinn.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 23.4.2020 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.