Áfram Danir!

Það er loksins að einhver önnur þjóð en Íslendingar, Japanir og Norðmenn sjá að hvalir eru ekki með þá bleiku slaufu sem Green peace og Sea Shepherd eru búnir að smeygja um háls þeirra, enda líklegt að þessi "náttúruverndarsamtök" séu meira fjáröflunarsamtök en nokkuð annað.

Vissulega eru hvalir flökkudýr án íslensks ríkisfangs en þau rök halda ekki ef banna á okkur að veiða þá eingöngu á þeim forsendum.

Ég veit ekki annað en gæsir séu veiddar hér í stórum stíl ár hvert og fæstar þeirra eru staðbundnar brauðgæsir, veiddar við Reykjavíkurtjörn.

Auðvitað eigum við að nýta hvalina, gæsirnar og aðrar skepnur á ábyrgan hátt, okkur til viðurværis.

Áfram Danir.


mbl.is Danir styðja sjálfbærar hvalveiðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Einarsson

Áhugamaður um almennt heilsufrelsi. Valfrelsið er okkar stærsta gjöf, notum það!

Höfundur

Ólafur Einarsson
Ólafur Einarsson
Áhugamaður um heilsufrelsi Íslendinga. Við eigum að hafa réttinn til að velja okkar meðferðarleið til heilbrigðis sjálf, og fá til þess fjárhagslegan stuðning þrátt fyrir að leiðin sé utan þess "hefðbundna".

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 5028

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 171
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband